Velkomin á vef yfirskattanefndar

Yfirskattanefnd er æðsti úrskurðaraðili á stjórnsýslustigi í skattamálum og tollamálum. Yfirskattanefnd er sérstök stofnun og óháð skatt- og tollyfirvöldum og fjármálaráðherra í störfum sínum. Um yfirskattanefnd gilda lög nr. 30/1992, um yfirskattanefnd, með áorðnum breytingum.

Kærur til yfirskattanefndar skulu vera skriflegar. Nánari upplýsingar um kærur til nefndarinnar er að finna hér.

Skrifstofa yfirskattanefndar að Borgartúni 21, Reykjavík, er opin virka daga kl. 9:00-12:00 og 13:00-15:30.


Tilkynningar - Nýtt efni á vefnum

Sögulegt yfirlit
25. febrúar 2016

 

 

Leit í úrskurðum:

Leitarorð, Dæmi

  • Ef leitað er að virðisauka finnast úrskurðir sem innihalda það orð.
  • Ef leitað er að virðisaukaskattur fyrirtæki finnast úrskurðir sem innihalda bæði þessi orð.
  • Ef leitað er að virðisaukaskattur or fyrirtæki finnast úrskurðir sem innihalda orðin virðisaukaskattur eða fyrirtæki eða bæði þessi orð.
  • Ef leitað er að „tap af sölu eigna“ finnast úrskurðir sem innihalda nákvæmlega þennan texta.
  • Ef leitað er að virðisaukaskattur fyrirtæki not bifreið finnast úrskurðir sem innihalda virðisaukaskattur og fyrirtæki og ekki bifreið.

Úrskurðir

Hér er hægt að leita eftir númeri úrskurðar, í forminu númer/ár.

Dæmi

  • 92/1987

Skrá um lög

Leitað er eftir númeri laga eða reglugerðar í Stjórnartíðindum. Eingöngu er leitað í lagaskrá í haus úrskurðar. Til að leita í meginmáli þarf að nota leitarsvæðið Leitarorð.

Dæmi

  • 92/1987

Grein nr.

Leitað er eftir númeri greinar í lögum/reglugerð sem skráð hefur verið í Skrá um lög. Eingöngu er leitað í lagaskrá í haus úrskurðar.

Dæmi

  • 59