Úrskurður ríkisskattanefndar

Úrskurður rskn. nr. 260/1975

Gjaldár 1974

Lög nr. 68/1971, 35. gr.  

Framtal - Áætlun gjaldstofna

Málavextir voru þeir, að framtal kæranda, hlutafélags, barst of seint og var það ekki heldur undirritað af stjórn félagsins, eins og segir í úrskurði skattstjóra. Voru því félaginu áætlaðar tekjur og gjaldstofn til aðstöðugjalds.

Í úrskurði ríkisskattanefndar segir, að eins og gögnum málsins sé háttað þyki eigi efni til að áætla kæranda tekjur til álagningar

Þessi síða notar vefkökur

Nánari upplýsingar

Samþykkja